top of page

UM VERKEFNIÐ

Við erum þrír nemendur í 10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja að gera lokaverkefni. Verkefnið á að vera rannsókn og erum við með "Hvað þarf til þess að verða atvinnumaður í fótbolta?". Við ætlum að taka viðtöl og skoða á netinu einhverjar pælingar og staðreyndir. Við þurfum líka að hanna bás sem aðrir nemendur fá svo að skoða í lok skólaársins. Einnig þurfum við að gera glærukynningu til að kynna fyrir kennurum og svo þurfum við að skila verkefninu sem ritgerð og ætlum við að gera það með heimasíðu.

Rökstuðningur fyrir vali á efni og rannsóknarspurningu

Við völdum efnið vegna þess að við æfum allir fótbolta og höfum mikinn áhuga á honum og einhverjir okkar stefna á að verða atvinnumenn í framtíðinni og þá kemur sér vel að vita hvað núverandi og fyrrum atvinnumönnum finnst þurfa til þess að verða atvinnumaður í fótbolta.

VINNUFERLIÐ

Eftir að við fundum rannsóknarspurninguna fórum við í það að taka viðtöl við 4 leikmenn og landsliðsþjálfarann Heimi, en við spurðum landsliðsþjálfarann aðeins öðruvísi til að fá annað sjónarhorn á efninu. Við fengum helling af mismunandi svörum frá atvinnumönnunum og í niðurstöðunum má sjá hvað þarf m.a. til þess að vera atvinnumaður í

            GLÆRUKYNNINGIN

            HEIMASÍÐAN

            NIÐURSTÖÐUR

bottom of page